27.11.2009 | 16:02
sjómannaafs
Það gleymist nú að sjómenn taka stórann þátt í kaup á olíunni á þeim skipum sem þeir eru á
væru þið tilbúinn að taka þátt í að kaupa tafmagnið og hitann á þeim vinnustað sem þið eruð
á . held ekki . held að sumir ættu að athuga fyrst áður en þið tjáið ykkur sjómenn eru ekki með dundur laun miða við fjarveruna þeirra frá fjölskyldunni
![]() |
Sjómenn búa við betri kjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
- Grímuklæddir drengir spörkuðu í hurðir
- Píslarbað við Gróttu
- Hnoðri snýr aftur
- Skipulagður þjófnaður náðist á upptöku
- Allmikil hæð yfir landinu
Athugasemdir
Góðan daginn.
Ég hefði viljað sjá hróflað við bílastyrk þess opinbera og ferða kostnaði, og þar mætti týna til alskonar bitlinga sem eru að gefa fólki margfalt meira í aðra hönd en sem nemur sjómannaafslættinum.Ég var sjómaður í 35 ár. Aldrei hef ég upplifað það að sett væri upp dæmi sem réttlætir það að afnema þennan skattaafslátt, sem hið opinbera hefur í gegnum tíðina seilst í með einum eða öðrum hætti. Það er eitt sem fólk gleymir í þessari jöfnu og það er að sjómenn missa af öllu sem heitir barnabætur og vaxtabætur, vegna tekna sinna, svo fyrir utan þann félagslega þátt sem þeir missa af. Fyrir utan svo ótalmargt sem hægt væri að tíunda.
Nei ég held að sjómenn séu ekkert of sælir af þessum veiklulega aflsætti sem fólk sér ofsjónum yfir.
Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 18:21
Þú ættir kannski sjálf að athuga málið áður en þú tjáir þig! T.d. rökrænt samhengi fyrri setningar við þá næstu osfrv til þeirrar síðustu.
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.